#

Blokkin á heimsenda

Skoða fulla færslu

Titill: Blokkin á heimsendaBlokkin á heimsenda
Höfundur: Arndís Þórarinsdóttir 1982 ; Hulda Sigrún Bjarnadóttir 1971
URI: http://hdl.handle.net/10802/28062
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2020
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Barnabókmenntir (skáldverk); Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789979342731
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012058369706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 256 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: Dröfn hefur aldrei hitt ömmu sína svo að óvænt ferðalag á afskekktu eyjuna hennar hljómar spennandi. En ferðin verður fljótlega dálítið skrýtin. Hvernig er hægt að þola svona takmarkað samband við umheiminn? Búa allir furðufuglarnir á eyjunni virkilega í einni blokk? Og er mögulegt að einhver í blokkinni vilji Dröfn og fjölskyldu hennar illt? Blokkin á heimsenda hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 og var að mati dómnefndar bæði grípandi og gamansöm: „Það má með sanni segja að andi og arfleifð Guðrúnar Helgadóttur svífi yfir. Horft er á samfélag hinna fullorðnu með augum barnsins. Það er ekki allt eins og best verður á kosið en með samstöðu og samhygð komast sögupersónur vel frá verki og vaxa að völdum og virðingu.“ Arndís er meðal annars höfundur brókaflokksins um Nærbuxnaverksmiðjuna; Blokkin á heimsenda er fyrsta bók Huldu á íslensku en hún hefur áður gefið út verðlaunaðar unglingabækur í útlöndum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Blokkin_á_heimsenda-c1b4bb99-5c3b-0f13-e15e-f10dc0c7b21c.epub 499.8Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta