Titill: | Sögur herlæknisins III : Eldur og vatnSögur herlæknisins III : Eldur og vatn |
Höfundur: | Topelius, Zacharias 1818-1898 ; Matthías Jochumsson 1835-1920 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/28058 |
Útgefandi: | Lestu (forlag) |
Útgáfa: | 2012 |
Efnisorð: | Finnlandssænskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr sænsku; Rafbækur |
ISBN: | 9789935151155 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: |
http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=3794592
https://samples.overdrive.com/?crid=90d88aeb-5bd0-46b6-b655-b4f90fcfc053&.epub-sample.overdrive.com |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991012058219706886 |
Útdráttur: | Sagan Eldur og vatn er þriðja bókin af átjan í hinum stóra sagnabálki finnska skáldrisans Zachariasar Topeliusar sem hann kallaði Sögur herlæknisins. Er þetta stórbrotin örlaga- og fjölskyldusaga sem spannar sögu Svía og Finna í tvær aldir eða frá því Gústaf Adólf kemst til valda allt fram á daga Gústafs þriðja. Meginþráður sögunnar er hringur einn sem býr yfir ákveðnum töframætti og minnir það um margt á Hringadróttinssögu Tolkiens. Umgjörð sögunnar er mjög hugvitssamleg, en Topelius lætur gamlan herlækni segja söguna og er aðkoma hans skemmtileg saga inni í sögunni sem gefur höfundinum ákveðið frelsi til að koma með utanaðkomandi skýringar og skoðanir inn í meginsöguna. Sniðugt stílbragð sem gengur fyllilega upp í höndum Topeliusar. Í þessari þriðju sögu fylgjumst við áfram með ævintýrum Bertels og Regínu og verður forvitnilegt að fylgjast með hvernig allt þetta fer. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Sogur herlaeknisins III - Zacharias Topelius.epub | 500.1Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |
Sogur herlaeknisins III - Zacharias Topelius.mobi | 416.4Kb | MOBI | Aðgangur lokaður | Mobi |