Titill: | Baskerville-hundurinn : ný saga um Sherlock HolmesBaskerville-hundurinn : ný saga um Sherlock Holmes |
Höfundur: | Doyle, Arthur Conan 1859-1930 ; Guðmundur Þorláksson 1852-1910 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/28036 |
Útgefandi: | SAGA Egmont |
Útgáfa: | 2019 |
Ritröð: | Sherlock Holmes ; |
Efnisorð: | Breskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr ensku; Rafbækur; Sherlock Holmes |
ISBN: | 9788726211078 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: |
http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=5044522
https://samples.overdrive.com/?crid=432e5ada-50a7-431f-acf1-d6bb68aeecf7&.epub-sample.overdrive.com |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991012056539706886 |
Athugasemdir: | Á frummáli: The hound of the Baskervilles |
Útdráttur: | Þriðja ævintýri hins víðkunna og úrræðagóða einkaspæjara Sherlock Holmes, Baskerville-hundurinn, er ein þekktasta saga allra tíma og af flestum talin flaggskip hins stílhreina, eftirtektarsama og athugula píputottara Sherlock Holmes. Í þetta skipti fást þeir, Holmes og hinn dyggi aðstoðarmaður Dr. Watson, við ógnarskepnu sem herjar á Dartmoor í Devonshire sýslu norður Englands þegar myrkva tekur og ógnar því rósemislífi sem annars er þar við lýði. Árið 2003 völdu áhorfendur breska ríkisútvarpsins, BBC, bókina eina af sínum uppáhalds skáldsögum. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Baskerville-hundurinn-244342f1-2e66-8929-3a1f-8d4ed9bcafda.epub | 273.0Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |