#

Gróðurfar og fuglalíf á vegarstæðum milli Oddsgils og Teigs í Vopnafirði

Skoða fulla færslu

Titill: Gróðurfar og fuglalíf á vegarstæðum milli Oddsgils og Teigs í VopnafirðiGróðurfar og fuglalíf á vegarstæðum milli Oddsgils og Teigs í Vopnafirði
Höfundur: Guðrún Á. Jónsdóttir 1954 ; Halldór Walter Stefánsson 1964 ; Kristín Ágústsdóttir 1973
URI: http://hdl.handle.net/10802/2800
Útgefandi: Náttúrustofa Austurlands
Útgáfa: 08.2006
Ritröð: ; NA-060069
Efnisorð: Gróðurfar; Fuglar; Vopnafjörður
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Athugasemdir: Að beiðni Vegagerðarinnar var gerð úttekt á gróðurfari og fuglalífi á mögulegum vegarstæðum á Norðausturvegi, svokallaðri millidalaleið, sem liggur frá Oddsgili í Vesturárdal yfir Hofsháls að þjóðvegi við Teigará í Hofsárdal. Hér er gerð grein fyrir dýralífi, einkum fuglalífi og gróðurfari á og við vegarstæðin. Gróðurþekja og helstu gróðurlendi eru færð á kort og tegundasamsetning gróðurlenda á þeim svæðum sem vegarstæðin liggja um er lýst. Gerð er grein fyrir tegundafjölbreytni og þéttleika fugla og getið um hreindýr. Gerð er grein fyrir hvort sjaldgæf eða sérstæð gróðurlendi, plöntutegundir eða fuglategundir hafa fundist á svæðinu og sérstaklega ef válistategundir hafa fundist þar. Þessi skýrsla er sjálfstætt mat á fuglalífi á Hofshálsi aðallega byggð á vettvangsathugun 2006.

Í umfjöllun um einstakar fuglategundir er það tekið fram hvort tilkoma vegar yfir Hofsháls kemur til með að hafa einhver áhrif á viðkomandi tegund.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
NA-60069_Millidalaleid_skyrsla med kortum.pdf 14.22Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta