#

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum sem nota útdrætti úr jurtum, dýrum, örverum og steinefnum í framleiðslu sína

Skoða fulla færslu

Titill: Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum sem nota útdrætti úr jurtum, dýrum, örverum og steinefnum í framleiðslu sínaKortlagning á útflutningsfyrirtækjum sem nota útdrætti úr jurtum, dýrum, örverum og steinefnum í framleiðslu sína
Höfundur: Guðjón Svansson 1969
URI: http://hdl.handle.net/10802/2788
Útgefandi: Íslandsstofa
Útgáfa: 2013
Efnisorð: Markaðssetning; Útflutningur; Nýsköpun í atvinnulífi
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Athugasemdir: Þessi skýrsla var unnin fyrir Íslandsstofu á fyrri hluta árs 2013. Undirritaður og Björn H. Reynisson,
verkefnastjóri hjá Íslandstofu, stýrðu verkefninu í sameiningu og yfirumsjón með því hafði Hermann
Ottósson, forstöðumaður hjá Íslandsstofu.
Við fengum góð ráð og ábendingar frá fjölmörgum aðilum við vinnu verkefnisins og þökkum þeim
öllum hér með kærlega fyrir sitt framlag.
Einn megintilgangur verkefnisins er að hvetja til aukins samstarfs, bæði fyrirtækin sín á milli, sem og
alla þá aðila sem hafa það hlutverk að styðja við bakið á fyrirtækjunum og skapa þeim umgjörð sem
gerir þeim kleift að ná sem bestum árangri á erlendum mörkuðum.
Guðjón Svansson


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Natturu-extract-skyrsla-mai-2013.pdf 3.119Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta