| Titill: | Reykjavík : um aldamótin 1900Reykjavík : um aldamótin 1900 |
| Höfundur: | Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson 1826-1907 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/27729 |
| Útgefandi: | Lestu (forlag) |
| Útgáfa: | 2012 |
| Efnisorð: | Ritgerðir; Landnám Íslands; Vegir; Byggingar; Lífshættir; Rafbækur; Skólavörðuholt; Reykjavík |
| ISBN: | 9789935150752 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: |
http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=4091366
https://samples.overdrive.com/?crid=dec56652-bedd-4e76-9d7f-b513eab46c84&.epub-sample.overdrive.com |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991012052789706886 |
| Útdráttur: | Ritgerð Benedikts Sveinbjarnarsonar Gröndal um Reykjavík árið 1900 er bæði ómetanleg heimild um lífið á þessum mótunarárum höfuðstaðarins og skemmtileg frásögn þar sem skáldið og rithöfundurinn fer á kostum og skemmtir okkur með leiftrandi lýsingum á mannlífi og menningu þess tíma. Ritgerðin gefur hinni sígildu sjálfsævisögu Benedikts, dægradvöl ekkert eftir og er í raun eins og skemmtilegur viðauki við hana. Sagan á erindi til allra sem unna góðri alþýðusagnfræði og frábærum stíl. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| Reykjavik um aldamot - Benedikt Sveinbjarnarson Grondal.epub | 186.7Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |
| Reykjavik um aldamot - Benedikt Sveinbjarnarson Grondal.mobi | 335.7Kb | MOBI | Aðgangur lokaður | Mobi |