#

Unga fólkið og Vesturland

Skoða fulla færslu

Titill: Unga fólkið og VesturlandUnga fólkið og Vesturland
Höfundur: Vífill Karlsson 1965
URI: http://hdl.handle.net/10802/2750
Útgefandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
Útgáfa: 2012
Ritröð: Skýrsla ; 2012/1
Efnisorð: Hagfræði; Byggðaþróun; Vesturland; Búferlaflutningar; Ungt fólk
ISSN: 1670-5556
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Ungt fólk á aldrinum 20-40 ára, er mikilvægt hverju samfélagi þar sem það fæðir af sér nýja íbúa, er gjarnan vinnusömustu þegnarnir og er að byggja upp sín heimili. Því er almennt talið mjög óheppilegt ef fækkar í þessum aldurshópi. Í þessum hagvísi var farið yfir íbúaþróun ungs fólks á Vesturlandi. Í ljós kom að ungum íbúum fækkaði hlutfallslega minnst á Vesturlandi í samanburði við aðra landshluta ef frá eru talin höfuðborgarsvæðið og Suðurnes. Á heildina litið fækkaði ungu fólki á sunnanverðu Vesturlandi frá 1991 fram til ársins 1998 en fjölgaði eftir það, sérstaklega frá árinu 2005, en hefur svo aftur fækkað frá bankahruni. Á norðanverðu Vesturlandi hafði ungum íbúum almennt fækkað frá 1991 en hefur heldur fjölgað frá bankahruni þó undantekningar séu frá því. Þegar horft var til íbúakannana sem gerðar hafa verið á Vesturlandi kom í ljós að atvinnuöryggi, launatekjur og þjónusta við barnafólk, einkum gæði grunnskóla og barnaskóla, skipta mestu máli fyrir áframhaldandi búsetu þeirra á Vesturlandi. Þá er atvinnuöryggi áberandi mikilvægast þessum íbúum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skra_0059564.pdf 1.516Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta