#

Ferðin til Rómar : smásagnasafn

Skoða fulla færslu

Titill: Ferðin til Rómar : smásagnasafnFerðin til Rómar : smásagnasafn
Höfundur: Ingibjörg Elsa Björnsdóttir 1966
URI: http://hdl.handle.net/10802/26962
Útgefandi: Ingibjörg Elsa Björnsdóttir 1966
Útgáfa: 2013
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Smásögur; Rafbækur
ISBN: 9789935202949
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012008179706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 42 bls.
Útdráttur: Í smásagnasafninu Ferðin til Rómar eru 7 sögur. Talan 7 er heilög tala og pílagrímsferðir voru farnar til Rómar á miðöldum. Þetta smásagnasafn er mín eigin pílagrímsför hugans, eins konar uppgjör við Dauðann og sorgina, sem hefur oft staðið mér nærri. Ég fjalla einnig um margfalt eðli raunveruleikans, tveggja heima sýn, ástina og kærleikann, og ystu rök tilverunnar á minn eiginn einstaka og persónulega hátt.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Ferdin til Romar - Ingibjorg Elsa Bjornsdottir.epub 482.3Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub
Ferdin til Romar - Ingibjorg Elsa Bjornsdottir.opf 2.034Kb Óþekkt Aðgangur lokaður
Ferdin til Romar - Ingibjorg Elsa Bjornsdottir.jpg 430.4Kb JPEG image Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta