#

Göngutúr fuglabúrsins

Skoða fulla færslu

Titill: Göngutúr fuglabúrsinsGöngutúr fuglabúrsins
Höfundur: Baldur Vignir Karlsson 1979
URI: http://hdl.handle.net/10802/26951
Útgefandi: Baldur Vignir Karlsson 1979
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Rafbækur; Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir
ISBN: 9789935202048
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012007419706886
Útdráttur: Dularfullur maður gengur inn á kaffihúsið Göngutúr Fuglabúrsins, það rýkur úr honum og það vantar á hann þumal. Hann sest hjá ungum rithöfundi með ritstíflu og finnur sig knúinn til að segja honum sögu. Sagan er um Eld, ungan mann sem dregst inn í heim galdra og goðsagna án þess að vilja það, og eftir því sem sagan verður furðulegri, því meira fer unga rithöfundinum að gruna að hún sé sönn.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Gongutur fuglabursins - Baldur V. Karlsson.epub 689.0Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub
Gongutur fuglabursins - Baldur V. Karlsson.opf 1.955Kb Óþekkt Aðgangur lokaður
Gongutur fuglabursins - Baldur V. Karlsson.jpg 345.8Kb JPEG image Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta