#

Vefarinn mikli frá Kasmír

Skoða fulla færslu

Titill: Vefarinn mikli frá KasmírVefarinn mikli frá Kasmír
Höfundur: Halldór Laxness 1902-1998
URI: http://hdl.handle.net/10802/26918
Útgefandi: Vaka-Helgafell
Útgáfa: 2019
Efnisorð: Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir; Rafbækur
ISBN: 9789979225263
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012006159706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 328 bls.1. útgáfa rafbók merkt 9. útgáfaRafbók með nútímastarfsetningu
Útdráttur: Vefarinn mikli frá Kasmír er tímamótaverk sem kom út árið 1927 þegar Halldór Laxness var 25 ára að aldri og vakti gríðarlega athygli og deilur. Sumum þótti sagan of bersögul og óþjóðleg en aðrir fögnuðu henni sem tákni nýrrar tíðar og bjartrar. Vefarinn mikli frá Kasmír fjallar um Stein Elliða, ungan gáfumann sem leitar lífsfyllingar og haldbærra sanninda í heimi fullum efasemda. Hugmyndastraumar og upplausnarandi millistríðsáranna koma hér kannski betur fram en í nokkru öðru íslensku ritverki. Halldór sagði í blaðaviðtali um það leyti sem bókin kom út að í sögunni tæki hann til meðferðar allflest hin dýpri áhugaefni sem hugsanlegt væri að valdið gætu ungum manni þessara tíma svefnlausum nóttum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Vefarinn_mikli_frá_Kasmír-3d5975f1-2146-c293-e88d-28a46b0b08ff.epub 513.8Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta