Titill:
|
SláturtíðSláturtíð |
Höfundur:
|
Gunnar Theodór Eggertsson 1982
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/26903
|
Útgefandi:
|
Vaka-Helgafell
|
Útgáfa:
|
2019 |
Efnisorð:
|
Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
|
ISBN:
|
9789979225584 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991012003859706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 432 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
Útdráttur:
|
Kvikmyndagerðarmaðurinn Ásbjörn Axel tekur að sér að hafa uppi á íslenskri baráttukonu fyrir réttindum dýra sem ekkert hefur spurst til síðan hún sat í fangelsi í Hollandi fyrir skemmdarverk. Leitin leiðir hann á vafasamar slóðir í litríkum félagsskap dýraréttindasinna í Evrópu og smám saman missir hann tökin bæði á verkefninu og sjálfum sér . . . Sláturtíð er meinfyndin og spennandi ferðasaga sem kemur lesandanum stöðugt á óvart og veltir jafnframt upp ýmsum hliðum á brýnu samfélagsmálefni. Gunnar Theodór Eggertsson hefur hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir barna- og unglingabækur sínar Steindýrin og Drauga-Dísu en nú er komið að því að hann bjóði fullorðnum lesendum í óvenjulega ævintýraferð. Gunnar skrifaði doktorsritgerð sína um bókmenntir og dýrasiðfræði. |