#

Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins

Skoða fulla færslu

Titill: Rannsóknin á leyndardómum eyðihússinsRannsóknin á leyndardómum eyðihússins
Höfundur: Snæbjörn Arngrímsson 1961
URI: http://hdl.handle.net/10802/26893
Útgefandi: Vaka-Helgafell
Útgáfa: 2019
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Barnabókmenntir (skáldverk); Bókmenntaverðlaun; Rafbækur
ISBN: 9789979225591
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991012001099706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 246 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: Guðjón G. Georgsson er nýfluttur í Álftabæ og fær Eyðihúsið á heilann. Milla vinkona hans sá aldrei Hrólf nágranna sinn, ríkasta mann þorpsins, sem bjó í Eyðihúsinu. Hann var víst skapvondur ógæfumaður sem sást sjaldan utandyra því sennilega var honum illa við annað fólk. Dag einn birtist dularfullur trékistill á bókasafnströppunum og bréf frá Hrólfi – þar sem bæjarbúar fá þrjár vísbendingar, þrjá lykla að leyndardómum lífs hans og fjársjóðum. Lausnin er ekki einföld. Og sannarlega ekki hættulaus. En þá er gott að Guðjón G. Georgsson og Milla eru saman í liði. Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins eftir Snæbjörn Arngrímsson hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin 2019. Þetta er grípandi saga um heillandi og svolítið hræðilega ráðgátu, hugrökk og huglaus börn.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Rannsóknin_á_leyndardómum_eyðihússins-e2770d92-744f-44d0-d5fb-b291397f2afd.epub 750.7Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta