#

Nýting öfugkjöftu til vinnslu sjávarafurða

Skoða fulla færslu

Titill: Nýting öfugkjöftu til vinnslu sjávarafurðaNýting öfugkjöftu til vinnslu sjávarafurða
Höfundur: Vigfús Ásbjörnsson 1977 ; Einar Matthíason 1950
URI: http://hdl.handle.net/10802/2585
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 06.2012
Ritröð: Nýsköpun og neytendur ;Skýrsla Matís ; 26-12
Efnisorð: Öfugkjafta; Megrim
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Markmið verkefnisins er að leggja grunn að veiðum og vinnslu á
öfugkjöftu og skapa grundvöll fyrir atvinnustarfsemi og aukinn
vöxt sem byggir á nýtingu þessa fiskistofns. Rannsakaður var
veiðanleiki og verðþróun á öfugkjöftu á Íslandi eftir mánuðum og
árum. Einnig var nýting hráefnisins til vinnslu rannsökuð með það
að markmiði að fullnýta hráefnið eins mikið og unnt er til þess að
skapa sem mest verðmæti út úr hverju kg af öfugkjöftu sem
berst að landi á Íslandi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Matís 26-12 Nýt ... l vinnslu sjávarafurða.pdf 460.9Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta