Titill: | Bleikja á sérmarkaðiBleikja á sérmarkaði |
Höfundur: | Birgir Þórisson ; Gísli Kristjánsson ; Sigrún Elsa Smáradóttir 1972 ; Ólafur Ögmundarson 1976 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/2558 |
Útgefandi: | Matís |
Útgáfa: | 11.2011 |
Ritröð: | Skýrsla Matís ; 38-11Vinnsla, virðisaukning og eldi ; |
Efnisorð: | Bleikja; Skýrslur; Markaðsrannsóknir |
ISSN: | 1670-7192 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Skýrsla |
Útdráttur: | Í þessari skýrslu er greint frá niðurstöðum forverkefnis um
markaðssetningu á íslenskri eldisbleikju á sérmarkaði (e. niche market) í Þýskumælandi Evrópu. Upplýsinga var aflað hjá sérfræðingum á sviði markaðs‐ og sölumála í Þýskalandi með tölvupósti og viðtölum framkvæmdum í síma. Í skýrslunni er SVÓT‐greining fyrir hugsanlega markaðssókn á sérmarkaði. Niðurstöður SVÓT‐greiningar auðvelda yfirsýn yfir hvern þátt svo nýta megi styrkleika og tækifæri en draga úr áhrifum veikleika og ógnana. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
Matís 38-11 Bleikja á sérmarkaði.pdf | 305.6Kb |
Skoða/ |