Titill:
|
Varðveisla erfðaauðlinda : landsáætlun erfðanefndar landbúnaðarins 2014-2018Varðveisla erfðaauðlinda : landsáætlun erfðanefndar landbúnaðarins 2014-2018 |
Höfundur:
|
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/25223
|
Útgefandi:
|
Erfðanefnd landbúnaðarins
|
Útgáfa:
|
2014 |
Efnisorð:
|
Líffræðileg fjölbreytni; Genamengi; Ísland
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
https://www.agrogen.is/wp-content/uploads/2017/01/Lands%C3%A1%C3%A6tlun-2014-18.pdf
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991011939119706886
|
Athugasemdir:
|
Myndefni: myndir. |
Útdráttur:
|
Því er spáð að auka þurfi matvælaframleiðslu umtalsvert á næstu áratugum samfara auknum fólksfjölda á sama tíma og breytt veðurfar ógnar landbúnaðarlandi víða um heim. Markviss nýting erfða-breytileika mun gegna lykilhlutverki í tilraunum til að aðlaga nytjaplöntur og -dýr að breyttum umhverfisaðstæðum og bregðast við aukinni eftirspurn eftir matvælum. Í ljósi þess er brýnt að hafa í huga að sá breytileiki sem eitt sinn glatast, glatast fyrir fullt og allt. Minnkandi erfðafjölbreytni fylgir minnkandi aðlögunarhæfni og því er varðveisla lykilatriði fyrir ábyrgar kynbætur nytjastofna. Erfðanefnd landbúnaðarins er ætlað að það hlutverk að vinna að varðveislu og sjálfbærri nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði, en erfðaauðlindir eru hver þau verðmæti sem felast í erfðaeiginleikum lífvera. Á þetta jafnt við um allar lífverur sem nýttar eru í landbúnaði. |