Titill:
|
Íslenskar erfðaauðlindir : landsáætlun um verndun erfðaauðlinda í íslenskri nátttúru og landbúnaði 2009-2013Íslenskar erfðaauðlindir : landsáætlun um verndun erfðaauðlinda í íslenskri nátttúru og landbúnaði 2009-2013 |
Höfundur:
|
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/25222
|
Útgefandi:
|
Erfðanefnd landbúnaðarins
|
Útgáfa:
|
2009 |
Efnisorð:
|
Líffræðileg fjölbreytni; Genamengi; Ísland
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
https://www.agrogen.is/wp-content/uploads/2020/08/Stefnumorkunaraetlun_EL_2009.pdf
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991011939069706886
|
Athugasemdir:
|
Myndefni: myndir. |
Útdráttur:
|
Hér birtist í fyrsta sinn stefnumörkun erfðanefndar landbúnaðarins eftir að hún tók formlega til starfa í kjölfar breytingar á 16. grein búnaðarlaga árið 2003 og leysti þar með erfðanefnd búfjár af hólmi. Nefndin starfar samkvæmt reglugerð nr. 151/2005 og er meginverkefni hennar að vinna að varðveislu og nýtingu erfðaauðlinda sem eru eða gætu verið verðmætar í íslenskum landbúnaði eða geta haft menningarlegt gildi. Samningur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni, sem Íslendingar eru fullgildir aðilar að, nær til allra tegunda lífríkisins. Samkvæmt honum skuldbinda þjóðir heimsins sig til að vernda og viðhalda erfðaauðlindum, bæði í villtum og ræktuðum tegundum. Jafnframt er lögð áhersla á umráðarétt þjóða yfir eigin erfðaauðlindum og þar með ábyrgð á verndun þeirra. |