#

Stefnumótun fyrir Landmælingar Íslands 2007-2011

Skoða fulla færslu

Titill: Stefnumótun fyrir Landmælingar Íslands 2007-2011Stefnumótun fyrir Landmælingar Íslands 2007-2011
URI: http://hdl.handle.net/10802/2493
Útgefandi: Landmælingar Íslands
Útgáfa: 2007
Efnisorð: Landmælingar; Stefnumótun
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Athugasemdir: Þann 3. júní 2006 samþykkti Alþingi ný lög um starfsemi Landmælinga Íslands sem gilda
frá 1. janúar 2007. Lögin breyta hlutverki og verkefnum stofnunarinnar talsvert og er lögð
aukin áhersla á grunnverkefni á sviði landmælinga og landupplýsinga. Stærsta breytingin er
að stofnunin hættir að gefa út prentuð kort.
Hlutverk og verkefni Landmælinga Íslands eru ágætlega skilgreind í lögum um landmælingar
og grunnkortagerð nr. 103/2006, en þau eru í stórum dráttum eftirfarandi (sjá nánar í viðauka):
• Vera umhverfisráðuneytinu til ráðuneytis á fagsviðum stofnunarinnar
• Uppbygging og viðhald landshnita- og hæðarkerfis
• Gerð, viðhald og miðlun á stafrænum þekjum 1:50 000
• Skráning og miðlun upplýsinga um landfræðileg gagnasöfn
• Gerð og notkun staðla á sviði landupplýsinga
• Veita aðgang að gögnum sem stofnunin varðveitir
• Eiga faglegt samstarf við háskóla, fyrirtæki og alþjóðleg samtök


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Stefnumotun_LMI_2007-2011.pdf 435.0Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta