Titill: | SteindýrinSteindýrin |
Höfundur: | Gunnar Theodór Eggertsson 1982 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/24610 |
Útgefandi: | Vaka-Helgafell |
Útgáfa: | 2019 |
Efnisorð: | Rafbækur; Barnabókmenntir (skáldverk); Íslenskar bókmenntir; Bókmenntaverðlaun |
ISBN: | 9789979225522 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011907029706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 197 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Framhald í: Steinskrípin |
Útdráttur: | Hvernig getur hundur breyst í styttu? Það er eitthvað meira en lítið skrýtið. Til að komast til botns í dularfullri gátu um horfin dýr og furðulegar steinstyttur þurfa Gunnar og vinir hans að takast á hendur ævintýralegri leiðangur en nokkurt þeirra hefði getað ímyndað sér. Steindýrin var valin besta sagan í samkeppninni um Íslensku barnabókaverðlaunin 2008. Að mati dómnefndar er þetta hörkuspennandi og frumleg ævintýrasaga sem sækir efnivið sinn í þjóðsögur og ævintýri en er þó engu lík. Steindýrin er bók sem lestrarhestar munu eiga erfitt með að leggja frá sér. (Heimild: Bókatíðindi) |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Steindýrin-63b25999-b036-19f5-c62b-99fd8e654920.epub | 619.6Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |