#

Króka-Refs rímur og Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu

Skoða fulla færslu

Titill: Króka-Refs rímur og Rímur af Lykla-Pétri og MagelónuKróka-Refs rímur og Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
Höfundur: Hallgrímur Pétursson 1614-1674
URI: http://hdl.handle.net/10802/24196
Útgefandi: Lestu (forlag)
Útgáfa: 2016
Efnisorð: Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Rímur
ISBN: 9789935151476
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=4297735
https://samples.overdrive.com/?crid=58c1ecc0-b284-42a4-87b8-68501d0b7fbf&.epub-sample.overdrive.com
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011853689706886
Útdráttur: Hallgrímur Pétursson er eflaust frægastur þeirra Íslendinga sem lifðu á sautjándu öld og þótt hann sé kannski helst kunnur fyrir Passíusálmana og önnur trúarkvæði samdi hann einnig ádeilur, tækifæriskviðlinga og rímur svo eitthvað sé upptalið. Hallgrímur fæddist árið 1614, annaðhvort í Gröf á Höfðaströnd eða Hólum í Hjaltadal. Hann lést í Ferstiklu skammt frá Saurbæ á Hvalfjarðasströnd þar sem hann þjónaði lengst sem prestur 18. desember 1674. Á 17. öld voru ortar a.m.k. tvennar rímur út af sögunni um Króka-Ref, rímur Hallgríms og rímur Þorvalds Rögnvaldssonar á Sauðanesi, sem nú eru glataðar að mestu. Gísli Konráðsson segir þá sögu í einni af syrpum sínum, og kveðst hafa hana eftir handriti síra Gunnars Pálssonar, að eitt sinn hafi síra Hallgrímur beðið mann nokkurn, er fór norður í Vaðlaþing, að taka þar fyrir sig Refs-rímur, og hafi þá kveðið: Sjáir þú mann með sívalt nef þar seggir eru að þinga, taktu hjá honum rímur af Ref og reiddu þær fyrir mig hingað.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Kroka-Refs rimur - Hallgrimur Petursson.epub 221.0Kb EPUB Aðgangur lokaður epub
Kroka-Refs rimur - Hallgrimur Petursson.mobi 728.7Kb MOBI Aðgangur lokaður mobi

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta