#

Landnámabók : Sturlubók.

Skoða fulla færslu

Titill: Landnámabók : Sturlubók.Landnámabók : Sturlubók.
URI: http://hdl.handle.net/10802/24169
Útgefandi: Lestu (forlag)
Útgáfa: 2016
Efnisorð: Rafbækur; Íslenskar fornbókmenntir
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=4296747
https://samples.overdrive.com/?crid=d0b5d377-539e-4cb8-ae52-65ac66fd9199&.epub-sample.overdrive.com
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011851989706886
Útdráttur: Landnámabók eða einfaldlega Landnáma er elsta ritaða heimildin um landnám Íslands. Hún hefur að geyma upptalningu landnámsmanna Íslands og oft stuttar frásagnir af þeim. Rekur hún ættir landnámsmanna og í henni er að finna 3000 eiginnöfn og 1400 örnefni. Hún er upprunalega talin hafa verið rituð á fyrri hluta 12. aldar en það eintak er glatað. Til eru fimm uppskrifanir á henni, Sturlubók, Hauksbók, Melabók, Skarðsárbók og Þórðarbók. Sturlubók sem þið hafið hér er endurskrift frá 17. öld rituð af Jóni Erlendssyni upp úr aldagömlum skinnhandritum eftir Sturlu Þórðarson sem urðu eldinum að bráð í Kaupmannahöfn árið 1728.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Landnamabok (Sturlubok) - Unknown.epub 241.9Kb EPUB Aðgangur lokaður epub
Landnamabok (Sturlubok) - Unknown.mobi 642.8Kb MOBI Aðgangur lokaður mobi

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta