Titill: | Hækkandi stjarnaHækkandi stjarna |
Höfundur: | Jón Trausti 1873-1918 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/24126 |
Útgefandi: | Lestu (forlag) |
Útgáfa: | 2011 |
Efnisorð: | Rafbækur; Skáldsögur; Sögulegar skáldsögur; Íslenskar bókmenntir |
ISBN: | 9789935150141 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: |
http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=4311788
https://samples.overdrive.com/?crid=6c0d9760-c761-49e4-9bf7-0f8fad6a8d69&.epub-sample.overdrive.com |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011849639706886 |
Útdráttur: | Sagan Hækkandi stjarna er ein af þremur sögulegu skáldsögum Jóns Trausta (Guðmundar Magnússonar) þar sem hann sækir efniviðinn í sömu íslensku ættina. Hinar sögurnar eru Veislan á Grund og Söngva-Borga. Sögurnar eru þó allar sjálfstæðar og gerast á mismunandi tímum. Í Hækkandi stjörnu segir frá systkinunum Kristínu og Þorleifi en þau voru börn Björns Einarssonar Jórsalafara og Sólveigar Þorsteinsdóttur konu hans. Fylgir hann í öllum stærstu dráttum því sem vitað er um afdrif þeirra en skáldar í eyðurnar. Björn Jórsalafari (d. 1415) var íslenskur höfðingi á 14. og 15. öld og einn auðugasti maður landsins. Hann var um tíma sýslumaður og umboðsmaður hirðstjóra. Bjó hann í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp. Björn var einn víðförlasti Íslendingur um sína daga og fóru hann og kona hans meðal annars Rómar, Feneyja og síðar til Jerúsalem (Jórsala) sem var ekki á færi allra. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Haekkandi stjarna - Jon Trausti.epub | 174.5Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |
Haekkandi stjarna - Jon Trausti.mobi | 293.9Kb | MOBI | Aðgangur lokaður | mobi |