Titill: | Arfleifð frumskógarinsArfleifð frumskógarins |
Höfundur: | Sigurður Róbertsson 1909-1996 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/23944 |
Útgefandi: | Lestu (forlag) |
Útgáfa: | 2013 |
Efnisorð: | Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur |
ISBN: | 9789935151254 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: |
http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=4941616
https://samples.overdrive.com/?crid=8745e04a-1251-4292-a70c-532b76ba41a9&.epub-sample.overdrive.com |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011823279706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 266 bls. |
Útdráttur: | Arfleifð frumskógarins eftir Sigurð Róbertsson sem kom fyrst út árið 1972 hlaut góðar viðtökur og þótti þá ágætt innlegg í þann tíma, en í kynningartexta sem fylgdi bókinni má finna eftirfarandi lýsingu: ,,Arfleifð frumskógarins fjallar um nútímamanninn í umróti tuttugustu aldar og viðleitni hans til að fylgjast með hamskiptum tímans.“ Sigurður var kunnur rithöfundur á sínum tíma og hlaut ýmsar viðurkenningar á löngum ritferli, ekki síst fyrir leikrit sín, en af þekktum leikritum hans má nefna Uppskera óttans (1955) og Mold (1966). Arfleifð frumskógarins var fimmta skáldsaga Sigurðar en áður höfðu komið út sögurnar, Augu mannanna (1946), Vegur allra vega (1949), Bóndinn í Bráðagerði (1954) og Gróðavegurinn (1956). Sigurður lést árið 1996. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Arfleifd frumskogarins - Sigurdur Robertsson.mobi | 700.9Kb | MOBI | Aðgangur lokaður | mobi |
Arfleifd frumskogarins - Sigurdur Robertsson.original_epub | 900.9Kb | Óþekkt | Aðgangur lokaður |