Titill: | Canterville draugurinnCanterville draugurinn |
Höfundur: | Wilde, Oscar 1854-1900 ; Aðalsteinn J. Magnússon 1959 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/23939 |
Útgefandi: | Lestu (forlag) |
Útgáfa: | 2019 |
Efnisorð: | Rafbækur; Írskar bókmenntir; Smásögur; Draugasögur; Þýðingar úr ensku |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: |
http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=5047468
https://samples.overdrive.com/?crid=387fc094-5157-42a7-9575-dc8a1296ae2a&.epub-sample.overdrive.com |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011820639706886 |
Athugasemdir: | Á frummáli: The Canterville ghost |
Útdráttur: | Þó svo að sagan The Canterville Ghost hafi fyrst kom út í bók árið 1891 í safninu Lord Arthur Savile's Crime and Other Stories, var hún samt fyrsta sagan eftir Wilde sem birtist á prenti. Það var í tímaritinu The Court and Society Review árið 1887. Í upphafi vakti sagan litla eftirtekt en nokkrum árum síðar þegar Wilde var orðinn frægur fóru menn að átta sig á henni. Síðan þá hefur hún alla tíð notið mikilla vinsælda og hefur verið sett á svið bæði sem leikrit og ópera auk þess sem hún hefur verið kvikmynduð nokkrum sinnum. Á yfirborðinu er hér um að ræða gamansögu þar sem atburðir sem í hugum flestra eru ógnvænlegir og skelfilegir eru settir fram með kómískum hætti þannig að öll ógn og skelfing víkur fyrir háði og fáránleika. Sagan er einkar skemmtileg og áhugaverð og hefur notið mikilla vinsælda nánast frá því hún kom fyrst út í bók árið 1991 og fram á daginn í dag. Bókin hefur ekki verið þýdd á íslensku áður, en hér birtist hún í glænýrri þýðingu Aðalsteins Magnússonar. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Canterville draugurinn - Oscar Wilde.epub | 1.151Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |
Canterville draugurinn - Oscar Wilde.mobi | 1.503Mb | MOBI | Aðgangur lokaður | mobi |