Titill: | Íslensk bókmenntasaga 1550-1950Íslensk bókmenntasaga 1550-1950 |
Höfundur: | Erlendur Jónsson 1929 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/23872 |
Útgefandi: | Lestu.is |
Útgáfa: | 2016 |
Efnisorð: | Rafbækur; Íslensk bókmenntasaga; 16. öld; 17. öld; 18. öld; 19. öld; 20. öld; Bókmenntastefnur |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: |
http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=4728396
https://samples.overdrive.com/?crid=5a517004-32b2-45a2-9716-fe976260cb25&.epub-sample.overdrive.com |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011817049706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 223 bls. |
Útdráttur: | Íslensk bókmenntasaga 1550-1990 eftir Erlend Jónsson er sígilt uppflettirit og fræðibók sem gott er að geta gripið til ef leita þarf ákveðinna upplýsinga með hraði og þegar maður vill glöggva sig á einhverju tilteknu atriði eða höfundi. Bókin kom fyrst út árið 1960 og hefur verið endurútgefin fimm sinnum, síðast árið 1977. Þessi útgáfa er sjötta útgáfan. Til að gefa betri mynd af umfjöllunarefni þessarar frábæru bókar látum við fylgja með yfirkaflana. Þeir heita: I. Lærdómsöldin, II. Fræðslustefnan, III. Rómantíska stefnan, IV. Alþýðuskáld, V. Upphaf skáldsagnaritunar, VI. Raunsæisstefnan, VII. Sýmbólismi og nýrómantík, VIII. Brautryðjendur í leikritun, IX. Ljóðlist frá 1918 og X. Laust mál frá 1918. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Islensk bokmenntasaga1550-1950 - Erlendur Jonsson.epub | 204.4Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |
Islensk bokmenntasaga1550-1950 - Erlendur Jonsson.mobi | 549.9Kb | MOBI | Aðgangur lokaður | mobi |
cover.jpg | 304.7Kb | JPEG image | Aðgangur lokaður | Kápa |
islenskBokmenntasaga.pdf | 1.607Mb | Aðgangur lokaður |