Titill:
|
Fimm stuttar sorgarsögur um sama glæpFimm stuttar sorgarsögur um sama glæp |
Höfundur:
|
Baldur Ingvi Jóhannsson 1954
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/23438
|
Útgefandi:
|
Baldur Ingvi Jóhannsson 1954
|
Útgáfa:
|
2012 |
Efnisorð:
|
Rafbækur; Sakamálasögur; Smásögur; Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir
|
ISBN:
|
9789935202475 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991011764179706886
|
Athugasemdir:
|
Efnistal: Fiður og tjara -- Bleikur múkki -- Lík -- Perfekt -- Kokkurinn sem hvarf |
Útdráttur:
|
Fimm stuttar sögur um sama fólk og sama glæp. Sögurnar eru sjálfstæðar en tengjast og mynda eina heild. Frásagnirnar eru allar í 1.persónu. Sögurnar heita: 1. FIÐUR OG TJARA. Fjallar um lögreglumann sem lendir illa í því í þorpi úti á landi. 2. BLEIKUR MÚKKI. Er um unglingsgrey eða ungan mann sem fer til sjós í þessu sama þorpi. Hann er óþroskaður og með eitthvað vafasamt í farteskinu. 3. LÍK. Er um mann sem lifir lífinu í kjallara og fæst við krufningar. 4. PERFEKT. Er um sigurvegarann og það sem hann kostar til sigursins. 5. KOKKURINN SEM HVARF. Ríkur maður lítur yfir ævistarf sitt. Undirtónn þessarar sögu, eins og allra hinna, er einnig um völd og baráttu til valda. Þær eru einnig sögur þeirra sem töpuðu þeim slag. |