Titill:
|
Nytjaplöntur á Íslandi 2020 : yrki sem mælt er með fyrir landbúnað, gras- og golfflatir, landgræðslu og garðræktNytjaplöntur á Íslandi 2020 : yrki sem mælt er með fyrir landbúnað, gras- og golfflatir, landgræðslu og garðrækt |
Höfundur:
|
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/23343
|
Útgefandi:
|
Landbúnaðarháskóli Íslands
|
Útgáfa:
|
2020 |
Ritröð:
|
Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; 124 |
Efnisorð:
|
Plöntur; Nytjajurtir; Ísland
|
ISSN:
|
1670-5785 |
ISBN:
|
9789979881957 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/rit_lbhi_nr_124.pdf
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991011757549706886
|
Athugasemdir:
|
Höfundar yrkjalista: Guðni Þorvaldsson (túngrös, landgræðsla, gras- og golfflatir), Helgi Jóhannesson, Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins (útigrænmeti), Hrannar Smári Hilmarsson (korn, grænfóður), Samson Bjarnar Harðarson (ber), Þóroddur Sveinsson (túngrös, korn, olíuplöntur, grænfóður og heilsæði) Myndefni: myndir, töflur. |
Útdráttur:
|
Á nytjaplöntulistanum 2020 hefur verið bætt við nokkrum yrkjum frá listanum 2019 eða; þrem í vallarrýgresi, tveim í sumarrýgresi, einu í vetrarrýgresi, einu í vetrarrepju, einu í byggi til þroska, tveim í höfrum til þroska og tveim í vetrarhveiti. Þá hefur Helgi Jóhannesson ráðunautur Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins komið til liðs við okkur til að velja yrki í hvítkáli, blómkáli, spergilkáli, kínakáli, grænkáli og gulrótum sem reynst hafa vel á Ísland. Á listanum eru yfirleitt yrki í hverri tegund sem hafa reynst best í skipulögðum tilraunum hér á landi. Þetta á sérstaklega við fjölær fóðurgrös og kornyrki til þroska. Grænfóðuryrki á listanum hafa verið prófuð hér á landi en ekki endilega eins mikið eða skipulega eins og kornyrkin. Einnig eru á listanum yrki í sumum tegundum með góða reynslusögu á Íslandi en hafa ekki endilega verið prófuð í skipulögðum tilraunum. Á markaði eru til sölu mörg yrki sem ekki hafa verið prófuð hér á landi eða hafa staðið sig illa í tilraunum og hafa þess vegna ekki náð á nytjaplöntulistann. Eins og fyrr markast listinn talsvert af því hvað yrkjaprófanir í mörgum tegundum eru stopular eða engar hér á landi. Fyrir því liggja nokkrar ástæður en einnig er í mörgum tegundum mjög takmarkað framboð af nýjum yrkjum sem henta við íslenskar aðstæður. |