Titill:
|
Ævintýri Alle Veje og Hele Klabbet : TöfraborginÆvintýri Alle Veje og Hele Klabbet : Töfraborgin |
Höfundur:
|
Daníel Freyr Jónsson 1971
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/23200
|
Útgefandi:
|
Daníel Freyr Jónsson 1971
|
Útgáfa:
|
2012 |
Efnisorð:
|
Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur
|
ISBN:
|
9789935200891 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991011747469706886
|
Útdráttur:
|
Ævintýri Alle Veje og Hele Klabbet - Töfraborgin - er bók fyrir alla þá sem vilja lesa gamansamar fantasíur sem innihalda bæði spennu, drama og slatta af húmor. Vofeiglegir atburðir vofa yfir Elneníu stærsta landinu í töfraheiminum Orbis. Bæði Patríarkinn í Metronoblis og Scementii galdrareglan hyggja á heimsyfirráð og svo virðist sem fátt geti stöðvað þau. En tíu ára stelpuhnokki, rauðhærð með freknur og fléttur, getur komið öllu í uppnám því hún hefur stolið kortinu sem sýnir hvar töfraborgina Varíu er að finna og leitar nú leiða til að koma í veg fyrir þetta skelfilega ráðabrugg. Sem betur fer fær hún aðstoð úr óvæntri átt. Fyrsta stigs galdramaðurinn Alle Veje og frændi hans, lærlingurinn Hele Klabbet, leggja henni lið ásamt púka og silfurlitri geimveru. Þau verða að komast til Varíu og finna töfrahlutinn sem þar er geymdur til að eiga möguleika á að stöðva Patríarkann og Scementii galdralegluna. Á ferð sinni þurfa þau að kljást við hamskiptinga og galdramenn og austurlenskar uppreisnarbardagakonur koma meira að segja við sögu. |