Titill: | ParadísarheimtParadísarheimt |
Höfundur: | Halldór Laxness 1902-1998 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/23195 |
Útgefandi: | Vaka-Helgafell |
Útgáfa: | 2019 |
Efnisorð: | Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur |
ISBN: | 9789979225348 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011744659706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 318 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 7. útgáfa Rafbókin er með nútímastafsetningu |
Útdráttur: | Steinar bóndi Steinsson í Hlíðum undir Steinahlíðum ákveður að yfirgefa fjölskyldu sína og fósturland og flytja til sæluríkis mormóna í Ameríku í von um paradís á jörð. Áður en lýkur snýr hann þó aftur til heimahaganna, margs fróðari um hugsjónir og tál heimsins. Paradísarheimt er margslungið verk; að uppistöðu harmsaga en á yfirborðinu tindrar hún þó af ísmeygilegri gamansemi. Þetta er saga um leit manns að fyrirheitna landinu og hverju þarf til að kosta áður en það finnst í túninu heima. Paradísarheimt er listilega skrifuð og hrífandi skáldsaga um það hversu langt maðurinn getur gengið í hamingjuleit sinni. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Paradísarheimt-b750418e-6afd-b93d-4290-22ffc14ecffb.epub | 450.1Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |