#

Olga

Skoða fulla færslu

Titill: OlgaOlga
Höfundur: Schlink, Bernhard 1944 ; Elísa Björg Þorsteinsdóttir 1952
URI: http://hdl.handle.net/10802/23194
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2019
Efnisorð: Rafbækur; Þýskar bókmenntir; Skáldsögur; Ástarsögur; Þýðingar úr þýsku
ISBN: 9789979341574
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011744609706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 260 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaÁ frummáli: Olga
Útdráttur: Olga er saga um viljasterka konu og óraunsæjan draumóramann. Hún berst gegn fordómum sinnar tíðar en hann ferðast um framandi slóðir í von um landvinninga. Þau eiga sér ólíkar rætur; hún er munaðarlaus og elst upp við harðan kost, hann við ríkidæmi og þjóðernisstolt. En þau elska hvort annað út yfir gröf og dauða. Saga þeirra er þó ekki aðeins saga um ást í meinum, hún er líka samtvinnuð sögu Þýskalands fram eftir tuttugustu öldinni – sögu mikilmennsku og hástemmdra hugmynda um völd og yfirráð – og nær allt fram til okkar tíma í formi sendibréfa sem varpa ljósi á líf þeirra og dramatísk örlög. Bernard Schlink sló í gegn með skáldsögunni Lesarinn sem fór sigurför um heiminn, var kvikmynduð og þýdd á fjölda tungumála, þar á meðal íslensku. Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Olga-d1819fb8-bf70-cb7f-f337-71175b2e52ca.epub 352.3Kb EPUB Aðgangur lokaður ePub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta