Titill:
|
Marsibil : skáldsaga um gott fólk og óvenjulegtMarsibil : skáldsaga um gott fólk og óvenjulegt |
Höfundur:
|
Helgi Guðmundsson 1943
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/22982
|
Útgefandi:
|
Ráp (forlag)
|
Útgáfa:
|
2014 |
Efnisorð:
|
Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Ungmennabækur
|
ISBN:
|
9789935203311 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991011722879706886
|
Útdráttur:
|
Sumarið sem Marsibil er þrettán ára fer Dóri vinur hennar með henni vestur til ömmu hennar og nöfnu. Ýmislegt kemur honum spánskt fyrir sjónir - en margt kemur Marsibil líka á óvart þetta örlagaríka ár sem sagan spannar. Eins og gáta sem er leyst opnast leyndardómar heims hinna fullorðnu fyrir henni og eftir það verður ekkert eins og áður. Í þessari krefjandi samtímasögu slær Helgi Guðmundsson á nýja strengi í höfundarverki sínu og tekur á fjölmörgum málum sem til umræðu eru við upphaf 21. aldarinnar. (Heimild: Bókatíðindi) |