Titill: | Mei mí beibísitt? : æskuminningar úr bítlabænum KeflavíkMei mí beibísitt? : æskuminningar úr bítlabænum Keflavík |
Höfundur: | Marta Eiríksdóttir 1961 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/22696 |
Útgefandi: | Víkurfréttir |
Útgáfa: | 2012 |
Efnisorð: | Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir; Rafbækur; Endurminningar; Ævisögur; Sjálfsævisögur; Konur; Keflavík |
ISBN: | 9789935202857 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011712819706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 171 bls. Myndefni: myndir. |
Útdráttur: | Mei mí beibísitt? er söguleg skáldsaga úr Keflavík sem gerist á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Höfundur rifjar upp og segir frá daglegu lífi barnanna í götunni þar sem hún bjó. Þetta eru minningar um horfna veröld, þar sem skapandi kraftur barnanna sá um að skemmta þeim sjálfum daglangt á sumrin. Höfundur bókarinnar, Keflvíkingurinn, Marta Eiríksdóttir er vel þekkt fyrir öflugt námskeiðahald á vegum Púlsins en einnig fyrir jákvæð og skemmtileg viðtöl, sem birst hafa eftir hana í Víkurfréttum undanfarin tuttugu ár. Mei mí beibísitt? er önnur bók höfundar en fyrsta bók Mörtu Becoming Goddess – Embracing Your Power! kom út á ensku, á vegum Balboa Press, deild innan Hay House í Bandaríkjunum, sumarið 2012. (Heimild: Bókatíðindi) |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Mei mi beibisitt_ - Marta Eiriksdottir.epub | 575.3Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |
Mei mi beibisitt_ - Marta Eiriksdottir.jpg | 124.0Kb | JPEG image | Aðgangur lokaður | |
Mei mi beibisitt_ - Marta Eiriksdottir.opf | 2.433Kb | Óþekkt | Aðgangur lokaður |