Titill:
|
MiMi fer að sofaMiMi fer að sofa |
Höfundur:
|
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/22679
|
Útgefandi:
|
MiMi Creations
|
Útgáfa:
|
2013 |
Ritröð:
|
MIMI ; 3 |
Efnisorð:
|
Rafbækur; Táknmál; Málörvun; Tákn með tali; Barnaefni
|
ISBN:
|
9789935203427 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991011711619706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 14 ótölusettar bls. Myndefni: myndir. |
Útdráttur:
|
Tákn með tali (TMT) er tjáskiptaaðferð sem upphaflega var þróuð fyrir nemendur með mál- og þroskaröskun. Aðferðin byggir á einföldum hreyfitáknum sem notuð eru á markvissan hátt til stuðnings töluðu máli. Um er að ræða náttúruleg tákn svo sem bendingar, látbragð og svipbrigði að viðbættum táknum úr táknmáli heyrnarlausra. Áherslan er lögð á að tákna lykilorð hverrar setningar. TMT nýtist fólki á öllum aldri sem hefur tal- og málörðugleika af öðrum orsökum en heyrnarleysi. Undanfarin ár hefur komið í ljós að aðferðin nýtist vel í fjölmenningarlegu umhverfi svo sem í leikskólum og skólum. Aðferðin er málörvandi fyrir öll ung börn og því óhætt að hvetja foreldra og kennara ungra barna að nota TMT sem skemmtilegt málörvunartæki sem um leið hjálpar þeim sérstaklega sem á þurfa að halda |