Titill: | Fíasól er flottustFíasól er flottust |
Höfundur: | Kristín Helga Gunnarsdóttir 1963 ; Halldór Baldursson 1965 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/22376 |
Útgefandi: | Mál og menning |
Útgáfa: | 2019 |
Efnisorð: | Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Barnabókmenntir (skáldverk) |
ISBN: | 9789979341079 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011697359706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 145 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 3. útgáfa Myndefni: myndir. |
Útdráttur: | Hér kemur loksins fjórða bókin um hugmyndaríka fjörkálfinn Fíusól sem notið hefur mikilla og sívaxandi vinsælda á undanförnum árum. Hér fer Fíasól í stóru sundslysaferðina, lendir í ótrúlegu sjóræningjarugli, fylgir skræfu á draugasafn, heldur tækjalausan dag, fer í eilífa útilegu og dettur alveg ótrúlega margt skemmtilegt í hug. Tvær af bókunum um Fíusól hafa hlotið Bókaverðlaun barnanna og fyrr á þessu ári fékk Kristín Helga Gunnarsdóttir Barnabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins fyrir skáldsöguna Draugaslóð. (Heimild: Bókatíðindi) |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Fíasól_er_flottust-12f537e4-4bf4-8724-4438-76cc8202f874.epub | 4.887Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | ePub |