#

Rannsóknir og þróun á Íslandi 2009: rannsóknavog Rannís

Skoða venjulega færslu

dc.contributor.editor Hallgrímur Jónasson is
dc.date.accessioned 2011-11-28T14:51:12Z
dc.date.available 2011-11-28T14:51:12Z
dc.date.issued 2011-06
dc.identifier.uri http://hdl.handle.net/10802/2200
dc.description.abstract Íslendingar vörðu 46,5 milljörðum króna til rannsókna og þróunarstarfs árið 2009. Framlagið nemur 3,1% af vergri landsframleiðslu (VLF). Þetta er 6. hæsta hlutfall ríkja innan OECD (Organisation for Economic Co-operation and Development eða Efnahags- og framfarastofnunarinnar). Hlutfallið hefur hækkað frá árinu 2007 en þá reyndist það vera 2,7%. Mikilvægt er að taka þessari hækkun með fyrirvara því í reynd hafa útgjöld til rannsókna og þróunar nánast staðið í stað frá því mælingar voru síðast gerðar meðan landsframleiðslan dróst saman í kjölfar efnahagshrunsins.

Fyrirtæki fjármagna tæpan helming útgjalda til rannsókna og þróunar en hið opinbera um 40%; erlend framlög eru um 10% fjármagnsins. Árið 2009 unnu um 5.500 manns við rannsóknir og þróunarstarf og skilaði hópurinn um 3.800 ársverkum. Um 2.800 þessara ársverka voru unnin af háskólamenntuðu fólki, þar af voru um 620 ársverk unnin af fólki með doktorsgráðu. Karlar standa að baki rúmlega 60% ársverka við rannsóknir og þróunarstörf á Íslandi. Stærstu viðfangsefni rannsókna og þróunar á Íslandi eru tengd iðnaði og heilbrigðismálum.
is
dc.language.iso is
dc.publisher Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís is
dc.subject Rannsóknir is
dc.subject Tölfræði is
dc.subject Rannís is
dc.title Rannsóknir og þróun á Íslandi 2009: rannsóknavog Rannís is
dc.type Skýrsla is


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Rannsóknir og þ ... avog Rannís_1939492742.pdf 1.625Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða venjulega færslu

Leita


Fletta