#

Breytileiki á eiginleikum lýsu (Merlangius merlangus) eftir árstíma

Skoða fulla færslu

Titill: Breytileiki á eiginleikum lýsu (Merlangius merlangus) eftir árstímaBreytileiki á eiginleikum lýsu (Merlangius merlangus) eftir árstíma
Höfundur: Ásbjörn Jónsson 1960
URI: http://hdl.handle.net/10802/2105
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 30.10.2011
Ritröð: Skýrsla Matís ; 36-11
Efnisorð: Lýsa; Flakanýting; Eðliseiginleikar; Efnainnihald; Höfuðþáttagreining
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Markmið verkefnisins var að byggja upp ákveðinn þekkingargrunn fyrir lýsu (Merlangius merlangus) og fá upplýsingar um􀀃 breytileika á gæða og vinnslueiginleikum (efna- og eðliseiginleikar) hennar eftir árstíma. Til samanburðar voru notaðar upplýsingar um ýsu.
Niðurstöður leiddu í ljós að flakanýting (vinnslunýting) tengdist holdafari þar
sem jákvæð fylgni var á milli flakanýtingar og holdafarsstuðuls og var hún
áberandi hæst í mars mánuði.Á sama tíma var minna los í fisknum samanborið
við aðra árstíma. Niðurstöður verkefnisins virðast benda til þess að ekki sé heppilegt að veiða lýsuna í kringum hrygningartímann, eða á miðju sumri,með
tilliti til vinnslu, eðliseiginleika og annarra gæðaeiginleika.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
36-11-Lysa-eiginleikar-eftir-arstima.pdf.pdf 811.1Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta