#

Gerlamengun í höfnum Faxaflóahafna : niðurstöður vöktunar 2018

Skoða fulla færslu

Titill: Gerlamengun í höfnum Faxaflóahafna : niðurstöður vöktunar 2018Gerlamengun í höfnum Faxaflóahafna : niðurstöður vöktunar 2018
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/20530
Útgefandi: Landbúnaðarháskóli Íslands
Útgáfa: 2019
Ritröð: Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; nr. 122
Efnisorð: Gerlar; Vatnsmengun; Hafnir; Vöktun
ISSN: 1670-5785
ISBN: 9789979881933
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/rit_lbhi_122_gerlamengun_i_hofnum_2018.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011617089706886
Athugasemdir: Sýnatöku önnuðust: Ragnhildur H. Jónsdóttir og Fanney Ó. GísladóttirUnnið fyrir stjórn FaxaflóahafnaMyndefni: töflur, línurit.
Útdráttur: Landbúnaðarháskóli Íslands hefur um nokkurra ára skeið vaktað magn saurgerla í höfnum Faxaflóahafna að beiðni stjórnar fyrirtækisins. Mánaðarlega eru sýni tekin úr yfirborðslagi sjávar á tíu stöðum á hafnarsvæðum Faxaflóahafna og magn gerla metið. Hér er gerð grein fyrir niðurstöðum vöktunarinnar árið 2018.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
rit_lbhi_122_gerlamengun_i_hofnum_2018.pdf 832.6Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta