#

Tvímælis : heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans : Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun : sérrit 2019

Skoða fulla færslu

Titill: Tvímælis : heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans : Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun : sérrit 2019Tvímælis : heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans : Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun : sérrit 2019
Höfundur: Atli Harðarson 1960 ; Jón Torfi Jónasson 1947 ; Helgi Skúli Kjartansson 1949
URI: http://hdl.handle.net/10802/20324
Útgefandi: Menntavísindastofnun Háskóla Íslands
Útgáfa: 2019
Efnisorð: Heimspeki menntunar; Menntakerfi; Námskrárfræði
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://netla.hi.is/serrit/2019/tvimaelis_heimspeki/01.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011604779706886
Útdráttur: Þetta rit er inngangur að heimspeki menntunar. Það inniheldur gagnrýna umfjöllun um hugmyndir sem stundum er gengið að sem gefnum þegar rætt er um skólamál. Ritið inniheldur tólf kafla sem hver lýsir hugtakalegum ógöngum eða rökum sem vísa í ólíkar áttir. Hverjum kafla lýkur með spurningum fyrir lesanda. Þótt fæstum þeirra sé beinlínis svarað er rökstutt að hugsunarleysi um þær ali af sér afglöp í stjórn og uppbyggingu skólakerfisins.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
01.pdf 758.2Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta