#

Samnýting orkulinda : erindi flutt á afmælisráðstefnu Orkustofnunar "Orkuvinnsla í sátt við umhverfið" í október 1997

Skoða fulla færslu

Titill: Samnýting orkulinda : erindi flutt á afmælisráðstefnu Orkustofnunar "Orkuvinnsla í sátt við umhverfið" í október 1997Samnýting orkulinda : erindi flutt á afmælisráðstefnu Orkustofnunar "Orkuvinnsla í sátt við umhverfið" í október 1997
Höfundur: Valgarður Stefánsson 1939-2006 ; Elías B. Elíasson 1942 ; Orkustofnun. Auðlindadeild.
URI: http://hdl.handle.net/10802/19892
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 1998
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Orkulindir; Vatnsorka; Jarðhiti; Sjálfbærni; Umhverfisáhrif
ISBN: 9979680121
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-1998/OS-98005.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010399849706886
Athugasemdir: Unnið á Auðlindadeild Orkustofnunar.
Útdráttur: Fjallað er um eðli íslenskra orkulinda og samnýtingu olíu, vatnsorku og jarðhita. Bæði vatnsorka og jarðhiti eru hluti af samfelldum orkustraumum í náttúrunni sem hafa verið stöðugt í gangi í mjög langan tíma. Í báðum tilvikum hefur vinnsla ekki skerðandi áhrif á þessi hringrásarkerfi náttúrunnar. Af þeim sökum eru bæði vatnsorka og jarðhiti skilgreind sem endurnýjanlegir orkugjafar. Í erindinu er samnýting þeirra rædd ítarlega.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-98005.pdf 2.558Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta