#

Fellsá, Sturluflöt, vhm 206 : rennslislyklar nr. 10 og 11

Skoða fulla færslu

Titill: Fellsá, Sturluflöt, vhm 206 : rennslislyklar nr. 10 og 11Fellsá, Sturluflöt, vhm 206 : rennslislyklar nr. 10 og 11
Höfundur: Ragnhildur Freysteinsdóttir 1975 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Landsvirkjun
URI: http://hdl.handle.net/10802/19860
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 1999
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Vatnamælingar; Rennslislyklar; Rennslismælingar; Vatnshæðarmælingar; Fellsá (Norður-Múlasýsla); Sturluflöt (býli); Fljótsdalur; Vhm 206 (vatnshæðarmælir)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-1999/OS-99083.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010398549706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun
Útdráttur: Þessi skýrsla fjallar um gerð rennslislykla fyrir vhm 206, í Fellsá við Sturluflöt. Skráning hófst 14. maí 1977. Mikið flóð kom í ána 2. desember 1994, sem breytti ráðandi þversniði. Sama virðist hafa gerst eftir flóð í nóvember 1997. Var því ákveðið að búa til tvo rennslislykla. Rennslislykill nr. 10 gildir frá 3. desember 1994 og rennslislykill nr. 11 gildir frá 21. nóvember 1997


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-99083.pdf 554.4Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta