Titill:
|
Nesjavallaveita : GPS-mælingar og mælingar yfir sprungur á Hengilssvæði 1999Nesjavallaveita : GPS-mælingar og mælingar yfir sprungur á Hengilssvæði 1999 |
Höfundur:
|
Gunnar Þorbergsson 1929-2015
;
Orkustofnun. Rannsóknasvið.
;
Orkuveita Reykjavíkur
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/19856
|
Útgefandi:
|
Orkustofnun
|
Útgáfa:
|
1999 |
Ritröð:
|
OS ; |
Efnisorð:
|
GPS-mælingar; Landbreytingar; Sprungur (jarðfræði); Háhitasvæði; Hengilssvæðið; Nesjavellir; Suðurland
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-1999/OS-99077.pdf
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991010398399706886
|
Athugasemdir:
|
Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Orkuveitu Reykjavíkur |
Útdráttur:
|
Greint er frá GPS-mælingum, sem framkvæmdar voru að mestu leyti í júní 1999. Mælt var í fyrrum fallmældum línum meðfram vegum frá Mosfellsheiði að Nesjavallavirkjun og áfram austur fyrir Ölfusvatnsá. Einnig kringum virkjunina og þaðan yfir Ölkelduháls að þjóðvegi 1. Niðurstöður voru bornar saman við mælingar eftir jarðskjálftahrinu í júní 1998. Land hefur risið mest um 3 cm á svæði milli virkjunar og Ölkelduháls, en láréttar hreyfingar eru víðast um eða undir 1 cm. GPS-mælingar í fyrrum lengdarmældu neti á sprungusvæði við Dyrafjöll sýna marktækar láréttar færslur nokkurra mælistöðva af stærðargráðu 1 cm. Enduteknar málbandsmælingar yfir sprungur á sama svæði sýna breytingar af svipaðri stærðargráðu frá 1993 til 1999 á tveimur mælistöðvum. |