#

Rannsóknarboranir við Laugland á Þelamörk 1998 og 1999 : borun, mælingar og úrvinnsla gagna

Skoða fulla færslu

Titill: Rannsóknarboranir við Laugland á Þelamörk 1998 og 1999 : borun, mælingar og úrvinnsla gagnaRannsóknarboranir við Laugland á Þelamörk 1998 og 1999 : borun, mælingar og úrvinnsla gagna
Höfundur: Bjarni Gautason 1960 ; Bjarni Richter 1965 ; Ólafur G. Flóvenz 1951 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Norðurorka
URI: http://hdl.handle.net/10802/19731
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2000
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Lághitasvæði; Rannsóknaboranir; Jarðlög; Ummyndun; Hitamælingar; Jarðhitanýting; Hitaveitur; Laugaland á Þelamörk (býli, skólasetur, Eyjafjarðarsýsla); Norðurland; LÞ-12 (borhola); LÞ-13 (borhola); LÞ-16 (borhola); LÞ-14 (borhola); LÞ-15 (borhola)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2000/OS-2000-084.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010394719706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Norðurorku
Útdráttur: Gerð er grein fyrir borun rannsóknarhola á Laugalandi á Þelamörk á árunum 1998 til 2000. Boraðar voru þrjár 300-400 m djúpar rannsóknarholur, LÞ-12, 13 og 16 í þeim tilgangi að afmarka vetur en áður uppstreymið sem fæðir laugarnar við bakka Hörgár, og einnig holu LÞN-11, vinnsluholuna á svæðinu. Í framhaldi af borun þessara 3ja holna var ákveðið að bora eina djúpa rannsóknarholu í viðbót LÞ-17, og hefur þegar verið gerð grein fyrir borun hennar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2000-084.pdf 25.88Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta