#

Afrennsli af Hraunum : gerð HBV-rennslislíkana af vatnshæðarmælum í Fellsá, Geitdalsá, Fossá, Hamarsá og Geithellnaá

Skoða fulla færslu

Titill: Afrennsli af Hraunum : gerð HBV-rennslislíkana af vatnshæðarmælum í Fellsá, Geitdalsá, Fossá, Hamarsá og GeithellnaáAfrennsli af Hraunum : gerð HBV-rennslislíkana af vatnshæðarmælum í Fellsá, Geitdalsá, Fossá, Hamarsá og Geithellnaá
Höfundur: Gunnar Orri Gröndal 1973 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Landsvirkjun
URI: http://hdl.handle.net/10802/19701
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2000
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Rennslislíkön; Vatnamælingar; Vatnshæðarmælingar; Rennslismælingar; Hraun (Norður-Múlasýsla); Fellsá (Suður-Múlasýsla); Geitdalsá; Hamarsá (Suður-Múlasýsla); Geithellnaá; Vhm 148 (vatnshæðarmælir); Vhm 149 (vatnshæðarmælir); Vhm 206 (vatnshæðarmælir); Vhm 256 (vatnshæðarmælir); Vhm 265 (vatnshæðarmælir); Vhm 266 (vatnshæðarmælir); Vhm 275 (vatnshæðarmælir); Vhm 276 (vatnshæðarmælir); Vhm 277 (vatnshæðarmælir); Vhm 278 (vatnshæðarmælir); Austurlandsvirkjun
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2000/OS-2000-040.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010393439706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun
Útdráttur: Greint er frá gerð nýrra HBV-rennslislíkana af vatnshæðarmælum í Fellsá, Geitdalsá, Fossá, Hamarsá og Geithellnaá, en árnar eiga allar upptök sín á Hraunum. reiknaðar rennslisraðir spanna vatnsárin 1950-1997 og fullnægja því kröfum Rennslisgagnanefndar um lengd þeirra. Vatnasviðum ánna er skipt upp í 100-200 m hæðarbil og meðalrennsli reiknað fyrir hvert þeirra. Á grundvelli þess var útbúið afrennsliskort af Hraunasvæðinu.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2000-040.pdf 14.74Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta