Titill: | Athugun á áfoki við Skaftá og Hverfisfljót : stöðuyfirlit í mars 2000Athugun á áfoki við Skaftá og Hverfisfljót : stöðuyfirlit í mars 2000 |
Höfundur: | Ingibjörg Kaldal 1949 ; Elsa G. Vilmundardóttir 1932-2008 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Orkustofnun. Auðlindadeild. |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19692 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2000 |
Ritröð: | OS ; |
Efnisorð: | Áfok; Rof; Jökulhlaup; Umhverfisrannsóknir; Aurburður; Umhverfisvernd; Skaftá; Hverfisfljót |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2000/OS-2000-029.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010393089706886 |
Athugasemdir: | Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar |
Útdráttur: | Verkið beinist að því að athuga útbreiðslu og orsakir áfoks og rofs við Skaftá og Hverfisfljót í því markmiði að varpa ljósi á hvort þessir þættir hafi aukist síðan 1955. Í þessum áfanga var verkefnið fólgið í því að skoða áfok út í Skaftáreldahraun sunnan við Úlfarssker (frá Valgerðarsléttu) og áfoksgeira við Hverfisfljót norðan Laufbalavatns. Notaðar voru stafrænar litloftmyndir frá 1999 og skannaðar loftmyndir frá 1960 staðfærðar miðað við stafrænu myndirnar til að sjá breytingar á þessu árabili. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2000-029.pdf | 4.884Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |