#

Jarðgöng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar um Héðinsfjörð : jarðfræðirannsóknir

Skoða fulla færslu

Titill: Jarðgöng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar um Héðinsfjörð : jarðfræðirannsóknirJarðgöng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar um Héðinsfjörð : jarðfræðirannsóknir
Höfundur: Kristján Sæmundsson 1936 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Vegagerðin
URI: http://hdl.handle.net/10802/19683
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2000
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Jarðgöng; Jarðfræði; Jarðlög; Berggangar; Misgengi (jarðfræði); Leki; Mannvirkjajarðfræði; Siglufjörður; Ólafsfjörður; Héðinsfjörður; Héðinsfjarðargöng
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2000/OS-2000-010.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010392759706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Vegagerðina
Útdráttur: Áætluð jarðgöng með meginstefnu 120-130° myndur verða í sömu ólivínbasaltsyrpunni á tvemur tæplega 4ra og rúmlega 6 km löngum gangaleiðum. Hraunlögin eru sum beltótt, önnur einföld. Millilög eru þunnu utan eitt. Berglagahalli er 6-8° SV. Holufylling er mikil og skólesít ráðandi. Algengasta stefna bergganga er um 10° og hlutur þeirra í bergmassanum í jarðgangahæð (20-100 m) 4-5 prósent. Misgengi hafa sömu meginstefnu. Stærstu misgengin eru 50-100 m. Berggangar og misgengi er líklegustu lekarásir, en norð-suðlæg stefna þeirra fellur saman við aðra stefnuna í brotapari virkrar höggunar. Þrjú jarðhitakerfi yrðu á gangaleiðunum og eru tvö af þeim nýtt. Þétta þarf bergið þar sem farið yrði í gegnum þau. Líklegt lekasvæði er undir Syðrárdal. þar eru stærstu misgengin og jafnframt NV-SA misgengi sem jarðgöngin færu í gegnum undir hvössu horni.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2000-010.pdf 15.38Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta