#

Tengsl rennslis og efnastyrks í ám á Suðurlandi

Skoða fulla færslu

Titill: Tengsl rennslis og efnastyrks í ám á SuðurlandiTengsl rennslis og efnastyrks í ám á Suðurlandi
Höfundur: Svanur Pálsson 1937 ; Orkustofnun. Auðlindadeild
URI: http://hdl.handle.net/10802/19669
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2000
Ritröð: Orkustofnun. ; OS-2000/055OS ; OS-2000/055
Efnisorð: Jökulár; Straumvötn; Umhverfisrannsóknir; Vatnamælingar; Aurburður; Efnastyrkur; Svifaur; Kolgríma; Kvíá; Svínafellsá; Skaftafellsá; Skeiðará; Gígjukvísl; Núpsvötn; Súla (jökulá); Djúpá (Vestur-Skaftafellssýsla); Hverfisfljót; Skaftá; Ása-Eldvatn; Hólmsá (Vestur-Skaftafellssýsla); Leirá (Vestur-Skaftafellssýsla); Skálm; Múlakvísl; Jökulsá á Sólheimasandi; Markarfljót; Ytri-Rangá; Þjórsá; Tungnaá; Kaldakvísl; Ölfusá; Hvítá (Árnessýsla); Varmá (Árnessýsla); Tungufljót (Árnessýsla)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2000/OS-2000-055.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010329109706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Auðlindadeild OrkustofnunarMyndefni: línurit.
Útdráttur: Jafnframt mælingum á svifaur í jökulám er mældur efnastyrkur, þ.e. styrkur uppleystra efna, en ekki hefur verið unnið mikið úr þeim gögnum til þessa. Líta má á þessa skýrslu sem framhald skýrslu eftir sama höfund "Efnastyrkur í nokkrum jökulám" sem kom út árið 1999. Hér er fjallað um tengsl efnastyrks og rennslis í ám á Suðurlandi, frá Kolgrímu í austri til vatnasviðs Ölfusár í vestri.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2000-055.pdf 3.080Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta