Titill: | Jarðhiti við Hengil og á Hellisheiði : niðurstöður viðnámsmælingaJarðhiti við Hengil og á Hellisheiði : niðurstöður viðnámsmælinga |
Höfundur: | Knútur Árnason 1952 ; Ingvar Þór Magnússon 1957 ; Orkuveita Reykjavíkur ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19662 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2001 |
Ritröð: | Orkustofnun. ; OS-2001/091OS ; OS-2001/091 |
Efnisorð: | Jarðhiti; Jarðfræði; Jarðeðlisfræði; Jarðskjálftar; Eðlisviðnám; Rannsóknir; Hengilssvæðið; Hengill; Ölkelduháls; Hellisheiði |
ISBN: | 9979680903 : |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2001/OS-2001-091.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010303889706886 |
Athugasemdir: | Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Myndefni: kort, línurit. |
Útdráttur: | Gerð er grein fyrir TEM-mælingum við Hengil og á Hellisheiði árin 1999 og 2000. Mælingarnar voru túlkaðar ásamt eldir TEM-mælingum og gefin er heildarmynd af viðnámsskipan á svæðinu niður á 1 km dýpi. Athugun á skjálftavirkni 1994-1999 leiðir í ljós hreyfingar á NS- og AV-lægum brotum. Þessara brota sér ekki mikil merki á yfirborði en þau virðast spila stórt hlutverk í höggun og eldvirkni á Hengilssvæðinu. Viðnámsfrávik sýna fylgni við höggun, þyngdarfrávik og breytileika í hljóðhraða í efsta kílómetra jarðskorpunnar. Niðurstöður viðnámsmælinga sýna nokkuð öfluga og útbreidda jarðhitavirkni og virðist hún mest þar sem AV- og NS-læg jarðskjálftabrot mætast. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2001-091.pdf | 12.43Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |