Titill: | Jarðgrunnskort af EyjabökkumJarðgrunnskort af Eyjabökkum |
Höfundur: | Ingibjörg Kaldal 1949 ; Skúli Víkingsson 1949 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið ; Landsvirkjun ; Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19658 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2000 |
Ritröð: | Orkustofnun. ; OS-2000/068OS ; OS-2000/068 |
Efnisorð: | Jarðfræði; Jarðfræðikort; Jarðgrunnskort; Jarðgrunnur; Jöklar; Norður-Múlasýsla; Eyjabakkar |
ISBN: | 997968061X : |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2000/OS-2000-068.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010295899706886 |
Athugasemdir: | Meðal efnis: Jarðgrunnskort [kort] : Eyjabakkar (1:25 000) Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun Myndefni: kort |
Útdráttur: | Í skýrslunni er gerð grein fyrir kortlagningu laustra jarðlaga á Eyjabökkum. Verkið er unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun og er þáttur í söfnun upplýsinga í gagnagrunn um ýmis landform mótuð af jökli, sem gætu haft verndargildi í framtíðinni. Það er aftur liður í Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma og að hluta kostað af Orkusjóði. Landslagi á svæðinu er lýst stuttlega og því næst fjallað nákvæmlega um jarðgrunninn, s.s. jökulruðning, ár- og vatnaset, jökulgarða og jarðveg. Að lokum er rakin framrás Eyjabakkajökuls á sögulegum tíma. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2000-068.pdf | 3.879Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |