#

Vatnafar á Fljótsdalsheiði og Eyjabökkum

Skoða fulla færslu

Titill: Vatnafar á Fljótsdalsheiði og EyjabökkumVatnafar á Fljótsdalsheiði og Eyjabökkum
Höfundur: Árni Hjartarson 1949 ; Landsvirkjun ; Orkustofnun. Rannsóknasvið ; Landsvirkjun
URI: http://hdl.handle.net/10802/19651
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 1999
Ritröð: Orkustofnun. ; OS-99017OS ; OS-99017
Efnisorð: Uppistöðulón; Vatnafar; Grunnvatn; Berggrunnur; Rannsóknir; Lekt; Mannvirkjajarðfræði; Vatnsaflsvirkjanir; Umhverfisáhrif; Umhverfismat; Fljótsdalsheiði; Eyjabakkar; Austurland; Fljótsdalsvirkjun
ISBN: 9979680334 :
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-1999/OS-99017.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010269279706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir LandsvirkjunMyndefni: kort, línurit, töflur.
Útdráttur: Fjallað er um vatnafar á Fljótsdalsheiði og Eyjabökkum, þ.e. á áhrifasvæði áætlaðrar Fljótsdalsvirkjunar. Svæðið spannar í stórum dráttum vatnasvið Jökulsár í Fljótsdal frá ármótum við Kelduá að vatnasviði hennar meðtöldu, alls um 1000 ferkm. Allmiklar upplýsingar eru til um jarðfræðina á þessum slóðum en vatnafarið er minna þekkt. Engin vatnafarskort eru til en góðar rennslismælingar eru fyrirliggjandi frá öllum helstu vatnsföllum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-99017.pdf 4.077Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta