| Titill: | Snæfell og nágrenni : skýringar með jarðfræðikortiSnæfell og nágrenni : skýringar með jarðfræðikorti |
| Höfundur: | Árni Hjartarson 1949 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið ; Landsvirkjun |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19650 |
| Útgefandi: | Orkustofnun |
| Útgáfa: | 2000 |
| Ritröð: | Orkustofnun. ; OS-2000/061OS ; OS-2000/061 |
| Efnisorð: | Jarðfræði; Jarðfræðikort; Berggrunnur; Jöklar; Skýrslur; Snæfell; Eyjabakkar |
| ISBN: | 997968058X : |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2000/OS-2000-061.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991010269199706886 |
| Athugasemdir: | Meðal efnis: Jarðfræðikort [kort] : Snæfell og nágr. (1:50 000) Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun Myndefni: töflur |
| Útdráttur: | Í skýrslunni er gerð grein fyrir jarðfræðikortlagningu á Snæfellsöræfum sumarið 1999. Tilgangur kortlagningarinnar var að betrumbæta jarðfræðikort við Snæfell og inn með Eyjabökkum að vestan og víðar. Verkið var unnið fyrir Landsvirkjun í tengslum við fyrirhugaða stíflu við Eyjabakkafoss og Eyjabakkalón. Umrædd svæði höfðu orðið útundan í fyrri kortlagningu. Jöklar á Snæfelli voru einnig dregnir upp með allgóðri nákvæmni. Ýmislegt nýtt kom í ljós sem varðar uppbyggingu berggrunnsins og er fjallað um það í textanum. Jarðmyndunum í jarðlagastaflanum er lýst, þeim elstu fyrst og jarðsagan síðan rakin allt upp í nútíma |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| OS-2000-061.pdf | 4.732Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |