Titill: | Lindir og lindasvæði í Holta- og Landsveit og RangárvallahreppiLindir og lindasvæði í Holta- og Landsveit og Rangárvallahreppi |
Höfundur: | Árni Hjartarson 1949 ; Freysteinn Sigurðsson 1941-2008 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19649 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 2000 |
Ritröð: | Orkustofnun. ; OS-2000/054OS ; OS-2000/054 |
Efnisorð: | Vatnafar; Umhverfismat; Varmi; Umhverfisvernd; Efnagreining; Vatnsveitur; Vatnamælingar; Lindir; Rannsóknir; Neysluvatn; Holt (Rangárvallasýsla); Suðurland; Ásahreppur; Holta- og Landsveit; Rangárvallahreppur |
ISBN: | 9979680571 : |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2000/OS-2000-054.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010269079706886 |
Athugasemdir: | Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Ásahrepp, Holta- og Landsveit og Rangárvallahrepp Myndefni: töflur. |
Útdráttur: | Skýrsla þessi er tekin saman að beiðni Landmótunar ehf. í Kópavogi fyrir hönd Ásahrepps, Holta- og Landsveitar og Rangárvallahrepps vegna aðalskipulags og vatnsveitumála. Markmiðið er að skilgreina möguleg vatnsbólssvæði til framtíðarnota og afmark vatnsverndarsvæði umhverfis þau. Í skýrslunni er greint frá helstu lindasvæðum í hreppum þessum, lýst er jarðfræðilegum aðstæðum, rennsli, vatnshita, efnainnihald o.fl. Að lokum er bent á vænlegustu framtíðarvatnsból og þau svæði skilgreind sem taka yrði frá sem vatnsverndarsvæði. Lindir Geldingalækjar virðast geta verið ákjósanlegt framtíðar- og viðbótarvatnsból fyrir Hellu, byggðir austan Ytri-Rangár, neðri Holt og Ásahrepp. Heppilegustu framtíðarvatnsból fyrir efri Holt og neðri hluta Lands eru í lindum við jaðar Þjórsárhrauns á svæðinu milli Lækjarbotna og Kerauga. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2000-054.pdf | 2.141Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |